Gylfi Þ. Gíslason [2] (1949-2021)
Gylfi Þór Gíslason íþróttakennari og knattspyrnuþjálfari á Selfossi hafði iðkað söng með kórum og víðar til fjölda ára, draumur hans um útgáfu plötu með uppáhalds lögum sínum rættist árið 2006 en hann hafði þá barist við Parkison-sjúkdóminn um nokkurra ára skeið. Gylfi Þór var fæddur (1949) og uppalinn á Selfossi, hann lék knattspyrnu á yngri…












































