Gunnar Ormslev – Efni á plötum

Gunnar Ormslev og Alfreð Clausen – Frá Vermalandi / Kveðjustund [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 9
Ár: 1952
1. Frá Vermalandi
2. Kveðjustund

Flytjendur:
Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
Alfreð Clausen – söngur
Björn R. Einarsson – básúna
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
Jón Sigurðsson – bassi
Magnús Pétursson – píanó
Guðmundur R. Einarsson – trommur


Gunnar Ormslev – Jazz í 30 ár (x2)
Útgefandi: Jazzvakning
Útgáfunúmer: JV 003/4
Ár: 1983
1. Kvintett Gunnars Ormslev – Frá Vermalandi
2. GÁG tríóið – Hallelujah
3. Kvartett Gunnars Ormslev – I cover the waterfront
4. Hljómsveit Björns R. Einarssonar – If I had you
5. *Hljómsveit Björns R. Einarssonar – Jumpin at the woodside
6. Konitz-Glenn djamm – Perdido
7. The Icelandic All-star – Gunnar’s blues
8. I’ll remember
9. Gulda djamm – There’ll never be another you
10. Lady be good
11. Tríó Jóns Páls – Fascinating rythm

1. Tríó Jóns Páls – Swedish pastry
2. Gunnar Ormslev og félagar – Laura
3. Blue Daniel
4. Hljómsveit Gunnars Ormslev – Big ”P”
5. Lover man
6. Jazzmiðlar – Slow but sure
7. Hljómsveit Gunnars Ormslev – Little white lies
8. Kammerjazzsveitin – Á Valhúsahæð
9. Gunnar Ormslev og Radioens Big Band – Pink tenor
10. Musica Quadro – Lífið er stutt en listin löng

Flytjendur:
Kvintett Gunnars Ormslev (sjá Gunnar Ormslev og Alfreð Clausen)
GÁG tríóið:
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– Árni Elfar – píanó
– Guðmundur R. Einarsson – trommur
Kvartett Gunnars Ormslev:
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– Árni Elfar – píanó
– Jón Sigurðsson – bassi 
– Guðmundur R. Einarsson – trommur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– Jón Sigurðsson – trompet
– Björn R. Einarsson – básúna
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– Vilhjálmur Guðjónsson – klarinetta
– Árni Elfar – píanó
– Jón Sigurðsson – bassi
– Guðmundur R. Einarsson – trommur
*Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– Guðmundur Finnbjörnsson – altósaxófónn
– Björn R. Einarsson – harmonikka
– Árni Elfar – píanó
– Jón Sigurðsson – bassi 
– Guðmundur R. Einarsson – trommur
Tríó Jóns Páls:
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn 
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi
Gunnar Ormslev og félagar:
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– Árni Scheving – víbrafónn
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi
– Guðmundur Steingrímsson – trommur
Hljómsveit Gunnars Ormslev:
– Gunnar Ormslev – saxófónn
– Carl Möller – píanó
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi
– Guðmundur Steingrímsson – trommur 
– Viðar Alfreðsson – trompet
Jazzmiðlar:
– Gunnar Ormslev – saxófónar
– Rúnar Georgsson – saxófónar
Jón Páll Bjarnason – gítar
– Árni Scheving – rafbassi
– Alfreð Alfreðsson – trommur
Hljómsveit Gunnars Ormslev:
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– Viðar Alfreðsson – trompet
– Árni Elfar – píanó
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi
– Guðjón Ingi Sigurðsson – trommur
Kammerjazzsveitin:
– Viðar Alfreðsson – trompet
– Gunnar Ormslev – tenór- og altósaxófónn
– Gunnar Reynir Sveinsson – víbrafónn
– Helgi E. Kristjánsson – rafbassi 
– Alfreð Alfreðsson – trommur
Gunnar Ormslev og Radioen Big band:
– Gunnar Ormslev – tenórsaxófónn
– danskir hljóðfæraleikarar – [engar upplýsingar]
Musica Quadro:
– Gunnar Ormslev – altósaxófónn
– Reynir Sigurðsson – víbrafónn
– Helgi E. Kristjánsson – rafbassi
– Alfreð Alfreðsson – trommur


Gunnar Ormslev – Jazz í 30 ár (x2)
Útgefandi: JAZZÍS
Útgáfunúmer: JAZZÍS 202
Ár: 1996
1. GÁG tríóið – I know that you know
2. GÁG tríoið – Liza
3. GÁG tríóið – Hallelujah
4. GÁG tríóið – Just one of those things
5. GÁG tríóið – I cover the waterfront
6. Hljómsveit Björns R. Einarssonar – Jumpin’ at the woodside
7. Hljómsveit Björns R. Einarssonar – If I had you
8. Konitz-Glenn djamm – Perdido
9. Kvintett Gunnars Ormslev – Frá Vermalandi
10. The Icelandic All Stars – Gunnar’s blues
11. The Icelandic All Stars – Lester leaps in
12. Hljómsveit Gunnars Ormslev – Little white lies
13. Gulda djammsessjón – I’ll remember April
14. Gulda Djammsessjón – There’ll never be another you

1. Tríó Jóns Páls – Lady be good
2. Tríó Jóns Páls – Fascinating rhythm
3. Tríó Jóns Páls – All of me
4. Tríó Jóns Páls – Swedish pastry
5. Hljómsveit Gunnars Ormslev – Blue Daniel
6. Hljómsveit Gunnars Ormslev – Big P
7. Gunnar Ormslev og félagar – Laura
8. Jazzmiðlar – Fascinating rhythm
9. Jazzmiðlar – Lover man
10. Jazzmiðlar – Slow but sure
11. Jazzmiðlar – Blues for Alice
12. Kammerjazzsveitin – Á Valhúsahæð
13. Gunnar Ormslev og Radioens Big Band – Pink tenor
14. Musica Quadro – Lífið er stutt en listin löng

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]