Antarah (1985-86)

engin mynd tiltækAntarah var hljómsveit úr Kópavoginum. Hún var stofnuð upp úr Bandi nútímans haustið 1985 og var skipuð þeim Magnúsi Árna Magnússyni söngvara, Sváfni Sigurðarsyni hljómborðsleikara, Gunnari Ólasyni bassaleikara, Pétri Jónssyni gítarleikara og Ríkharði Flemming Jensen trommuleikara.

Sveitin var skráð til þátttöku í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1986 en mætti ekki til leiks.

Ekki er vitað hversu lengi sveitin starfaði.