Dordinglar (1980)

engin mynd tiltækPönksveitin Dordinglar var úr Kópavogi, starfandi 1980. Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) gítarleikari var í henni, Sævar [?] bassaleikari, Steingrímur Birgisson gítarleikari og Haukur Valdimarsson trommuleikari.

Sveitin varð fremur skammlíf og ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um hana.