
Kruml
Hljómsveitin Kruml úr Reykjavík keppti í Músíktilraunum 1999 og var þá skipuð þeim Agnari Burgess söngvara, Jóni Þór Ólafssyni gítarleikara, Steingrími Þórarinssyni bassaleikara og Davíð Erni Hlöðverssyni trommuleikara.
Sveitin komst ekki í úrslit.