Nautsauga (1987-88)

engin mynd tiltækHljómsveitin Nautsauga starfaði á Akureyri 1987 – 88, að öllum líkindum í stuttan tíma.
Meðlimir sveitarinnar voru þeir Kristján Valgeir Einarsson trommuleikari, Guðbrandur Guðlaugsson gítarleikari, Jón Freysson gítarlekari, Guðmundur Stefánsson bassaleikari, Jón Laxdal söngvari og Jónas Reynisson söngvari.
Nautsauga var í rokkaðri kantinum.