Natassæ (1993)

engin mynd tiltækNatassæ var að öllum líkindum einhvers konar hljómsveit, eða tónlistarverkefni í tengslum við óháðu listahátíðina Ólétt ´93, sem haldin var sumarið 1993.

Ekki liggur fyrir hvers konar verkefni eða tónlist hópurinn flutti, hverjir komu að honum eða hvort þetta samstarf varaði eitthvað áfram en allar upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.