Neyðin (1989)

engin mynd tiltækHljómsveitin Neyðin starfaði í Reykjavík árið 1989 en þá tók hún þátt í Músíktilraunum Tónabæjar og Bylgjunnar. Meðlimir sveitarinnar voru Stefán H. Henrýsson hljómborðsleikari (Sóldögg), Þórhallur G. Sigurðsson bassaleikari, Jón Þór Jónsson gítarleikari, Guðrún Oddsdóttir söngkona, Guðlaugur Þorleifsson trommuleikari og Þórður Vagnsson saxófónleikari.