Niðurrif (1999)

engin mynd tiltækReykvíska tríóið Niðurrif starfaði 1999 og tók þá þátt í Músíktilraunum. Meðlimir þess voru Árni Kristjánsson söngvari, bassa- og gítarleikari, Gauti Ívarsson söngvari, bassa- og gítarleikari einnig, og Kristján Einar Guðmundsson trommuleikari.

Sveitin komst ekki í úrslit og liggja ekki frekari upplýsingar fyrir um hana.