Ogopogo (1983)

engin mynd tiltækHljómsveitin Ogopogo kom úr Árbænum og starfaði 1983 en þá keppti hún í Músíktilraunum og komst þar í úrslit.

Sveitin átti lag á safnplötunni SATT 2 sem út kom árið eftir. Meðlimir sveitarinnar voru þá þeir Arnar Freyr Gunnarsson söngvari og gítarleikari, Páll Viðar Tómasson hljómborðsleikari, Björgvin Pálsson trommuleikari og Þorsteinn Halldórsson bassaleikari.