
Omicron
Hljómsveitin Omicron starfaði 1983 og 84 og tók m.a. þátt í Músíktilraunum Tónabæjar haustið 1983. Hún komst ekki í úrslit.
Meðlimir sveitarinnar voru Örn Almarsson gítarleikari, Dagur Hilmarsson bassaleikari, Bergur Helgason trommuleikari og Stefán Gunnarsson hljómborðsleikari.
Omicron kom líklega úr Hafnarfirði.