Þú manst aldrei neitt
Þú manst aldrei neitt (Lag / texti: Stuðmenn) Hún bað mig fyrir kveðju, æ hvað heitir hún, hún sem vann á bókasafninu? Hún bjó með gæðamanni sem hún skildi við, ertu búin‘ að gleyma nafninu? Æ þú manst aldrei neitt, ekki‘ einn einasta hlut, það er til lítils að ræða við þig. En ég sagði…