Dansdeildin (1988)

Dansdeildin

Dansdeildin var þriggja manna sveit úr Reykjavík, starfandi 1988 og tók þátt í Músítilraunum Tónabæjar og Bylgjunnar þá um vorið.

Meðlimir voru Árni E. Bergsteinsson, Einar M. Garðarsson og Ingibergur Kristinsson en þeir voru allir hljómborðsleikarar, Árni var jafnframt söngvari Dansdeildarinnar.