Fjórða prelúdían (1970)

engin mynd tiltækHljómsveitin Fjórða prelúdían starfaði á Ólafsvík 1970 og keppti um verslunamannahelgina í hljómsveitakeppni í Húsafelli. Engar sögur fara af henni, um líftíma eða skipan hennar.