Ómar [1] (1965)

Hljómsveitin Ómar frá Ólafsvík er nefnd í dagblaði vorið 1965 og er sögð hafa verið stofnuð þá um veturinn. Engar aðrar heimildir er hins vegar að finna um sveit með þessu nafni frá Ólafsvík og er því hér giskað á að nafn hljómsveitarinnar Ómó hafi verið misritað en hún var starfrækt í bænum um svipað leyti.