Frír bjór (2000)

Frír bjór

Frír bjór

Hljómsveitin Frír bjór (frá Reykjavík) tók þátt í Músíktilraunum 2000 og komst þar í úrslit. Sveitin spilaði einhvers konar funk blöndu og voru meðlimir sveitarinnar þeir Atli Bollason hljómborðsleikari (Sprengjuhöllin o.fl.), Kári Hólmar Ragnarsson básúnuleikari og Leó Stefánsson melódiku-, hljóð- og grúvboxleikari voru í þessari sveit.

Sveitin breytti nafni sínu um áramótin 2000-01 og kölluðu sig Nortón eftir það.