Fretað í fótspor (1989)

Fretað í fótspor

Fretað í fótspor

Hljómsveitin Fretað í fótspor kemur frá Sauðárkróki, starfandi 1989 en það sama ár keppti hún í Músíktilraunum og var þá skipuð þeim Baldvini I. Símonarsyni gítarleikara, Arnóri Kjartanssyni bassaleikara, Hauki Frey Reynissyni söngvara og hljómborðsleikara og Guðmundi Jónbjörnsyni söngvara og bassaleikara.