Gula Bandið (um 1940)

engin mynd tiltækHljómsveit starfandi í Keflavík hugsanlega á stríðsárununm. Sveitin hlaut nafn sitt af gulum skyrtum sem meðlimir spiluðu í. Sveitin gæti hafa borið eitthvert annað nafn.

Hvorki liggja fyrir neinar upplýsingar um meðlimi sveitarinnar né nákvæmlega um starfstíma hennar.