Harmslag (1996-2000)

Harmslag

Dúettinn Harmslag

Dúettinn Harmslag starfaði á árunum 1996 til 2000 en hann var skipaður tvíeykinu Böðvari Magnússyni harmonikkuleikara og Kristínu Þorsteinsdóttur (Stínu bongó) congas trommuleikara. Þau tvö léku víða á skemmtunum og fyrir matargesti fyrir aldamót þar sem þau færðu þekk lög, íslensk sem erlend, í suður-amerískan búning.