Radíus [2] (2004-05)

engin mynd tiltækHljómsveitin Radíus var starfandi um tíma á Seltjarnarnesi. Sveitin var líklega stofnuð árið 2004 og var skipuð þeim Jóhannesi Hilmarssyni söngvara, Herði Bjarkasyni trommuleikara, Árna Benedikt Árnasyni gítarleikara, Magnúsi Pétri [?] gítarleikara og Sigurði G [?] bassaleikara.

Radíus hætti störfum 2005.