RLR (1999)

RLR

Rappdúettinn RLR kom frá Selfossi og Reykjavík, og keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 1999. Dúettinn skipuðu þeir Georg K. Hilmarsson rappari og Stefán Ólafsson rappari og dj. Þeir félagar fengu verðlaun fyrir besta rappið í tilraununum en komust ekki í úrslit.