Nýtt efni
Nokkrir karlakórar voru nú að bætast í K-ið í gagnagrunni Glatkistunnar. Áfram verður unnið á þeim slóðum í grunninum og verða því kórar óhjákvæmilega áberandi í nýju efni á næstunni. Allar ábendingar, leiðréttingar og viðbætur eru sem fyrr vel þegnar í vefpósti (glatkistan@glatkistan.com), hvort sem um er að ræða efni sem þegar hefur verið birt,…











