Iceland Airwaves 2023 – Tónlistin í myndum

Eyþór Ingi og Rock paper sisters á Gauknum

Iceland Airwaves hefur verið í fullum gangi um helgina og hefur miðbærinn verið fullur af fólki sem þeytist á milli tónleikastaða til að líta hljómsveitir og tónlistarfólk úr öllum áttum augum – fjölbreytnin er mikil og enn er hægt að kíkja á off venue atburði þennan sunnudaginn.

Glatkistan var á ferðinni sem fyrr og tók nokkrar myndir sem líta má á Facebook síðu vefsíðunnar.