Skólalúðrasveit Seyðisfjarðar (1987-2007)
Lúðrasveit starfaði um tveggja áratuga skeið við tónlistarskólann á Seyðisfirði í kringum síðustu aldamót en reyndar er fáar heimildir að finna um síðari starfsár sveitarinnar. Sveitin sem oftast gekk undir nafninu Skólalúðrasveit Seyðisfjarðar mun hafa verið stofnuð haustið 1987 þegar Kristrún Helga Björnsdóttir tók til starfa sem skólastjóri tónlistarskólans en hún stjórnaði sveitinni fyrstu sjö…