Hrói höttur og munkarnir (1990)

Hrói höttur og munkarnir1

Hrói höttur og munkarnir

Hrói höttur og munkarnir var hljómsveit af Suðurnesjunum sem keppti í Músíktilraunum 1990.

Meðlimir sveitarinnar voru Áki Ásgeirsson píanóleikari, Kjartan Ásgeirsson gítarleikari, Már Harðarsson trommuleikari og Ellert Rúnarsson bassaleikari.

Sveitin komst ekki í úrslit Músíktilraunanna og ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um hana.