Hrúgaldin (1980)

engin mynd tiltækHrúgaldin var hljómsveit í Breiðholtinu starfandi um 1980, hún var undanfari Vonbrigða og var að mestu skipuð þeim sömu og voru í þeirri sveit. Árni Kristjánsson gítarleikari, Gunnar Ellertsson bassaleikari og Þórarinn Kristjánsson trommuleikari voru líklega í Hrúgaldinum.
Sveitin hét einnig um tíma Raflost.