Hundrað kallarnir (1995-96)

Pönkdúettinn Hundrað kallarnir var starfandi 1995 og 96. Sveitin átti lag á safnplötunni Strump í fótinn, sem kom út 1995.

Ólafur Björn Ólafsson (ÓBÓ) var annar meðlima dúettsins en ekki liggja fyrir upplýsingar um félaga hans.