Litla bandið (1951)

engin mynd tiltækHljómsveit mun hafa starfað undir þessu nafni á Héraði og hefur að öllum líkindum verið ein fyrsta danshljómsveitin austanlands. Hún var stofnuð 1951 og voru meðlimir Svavar Stefánsson harmonikkuleikari, Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir gítarleikari og Örn Einarsson trommuleikari. Vilhjálmur Einarsson (þrístökkvari) mun hafa tekið við af Erni.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Litla bandið en þær væru vel þegnar.