Myrtur (1991)

engin mynd tiltækHljómsveitin Myrtur frá Akranesi (og Stykkishólmi) starfaði 1991 og keppti þá um vorið í Músíktilraunum, án þess reyndar að komast í úrslit.

Meðlimir sveitarinnar voru þá Ingþór Bergmann bassaleikari, Erlingur Viðarsson gítarleikari (Abbababb), Unnsteinn Logi Eggertsson trommuleikari og Þorbergur Auðunn Viðarsson söngvari (Lalli og sentimetrarnir).

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.