Rök (1983)

Hljómsveitin Rök var stofnuð í Garðabæ 1983, Þórhallur Gauti Sigurðsson bassaleikari var í þessari sveit, líka Arndís Halla Ásgeirsdóttir söngkona (síðar óperusöngkona), Ríkharður Örn Kristjánsson gítarleikari, Kristján Ásvaldsson trommuleikari (Bootlegs) og Siggi [?] hljómborðsleikari. Sveitin hét upphaflega The Coffins.

Sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar þá um haustið en varð lítt ágengt þar.