Trekant (1999)

Trekant

Hljómsveitin Trekant kom úr Reykjavík sem keppti í Músíktilraunum 1999. Ingólfur Magnússon gítarleikari, Hafþór Helgason trommuleikari og Logi Helguson bassaleikari skipuðu sveitina, sem komst í úrslit. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.