Trinity [1] (1985-86)

engin mynd tiltækHljómsveitin Trinity frá Selfossi starfaði a.m.k. á árunum 1985 og 86. Ekki er vitað um meðlimi sveitarinnar annað en að Þórir Gunnarsson bassaleikari (Á móti sól, Nonni og mannarnir o.fl.) var í henna um tíma.

Sveitin keppti í Músíktilraunum 1985 en komst ekki í úrslit keppninnar.