Söngfélag Æskunnar var starfandi innan barnastúkunnar Æskunnar (nr. 1) en sú stúka var stofnuð árið 1886. Söngfélag þetta var starfandi árið 1910 og söng þá á skemmtunum undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar en einnig gæti það hafa verið starfandi árið 1901.
Óskað er eftir frekari upplýsingum um þetta söngfélag.














































