Söngflokkur Eiríks Árna – Söngvar um ástina
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan
Útgáfunúmer: Júdas JUD 007
Ár: 1976
1. Stysta leið til Stokkseyrar
2. Konan sem kyndir ofninn minn
3. Minning
4. Meira
5. Smáblóm
6. Hvað gerist nú
7. Regndropar falla
8. Hringdu
9. Allir eru að tala um mig
10. Hver má sigla þá blæs ei byr
Flytjendur:
Söngflokkur Eiríks Árna – söngur undir stjórn Eiríks Árna Sigtryggssonar:
– Hrafnhildur Blomsterberg
– Kristín Pálsdóttir
– Hanna Kjeld
– Sigurbjört Þórðardóttir
– Elísabet Hannesdóttir
– Sigríður Jóhannsdóttir
– Valgerður Jónsdóttir
– Kristín Hraundal
– Kamma Karlsson
– Kalla Lóa Karlsdóttir
– Dröfn Sumarliðadóttir
– Sigrún Sigurðardóttir
– Guðlaug Kristinsdóttir
– Þórey Valgeirsdóttir
– Hafdís Gísladóttir
– Eggert Hannesson
– Hjörtur Ingólfsson
– Kristján Þórðarson
– Stefán Ágústsson
– Ragnar Halldórsson
– Ragnar Jónsson
– Gunnar Friðriksdóttir
– Helgi S. Þórðarson
Finnbogi Kjartansson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Magnús Kjartansson – píanó, orgel og hljómborð
Ingvi Steinn Sigtryggsson – píanó
Sæbjörn Jónsson – trompet
Jón Sigurðsson – trompet
Gunnar Ormslev – saxófónn
Rögnvaldur Árelíusson – óbó
Lárus H. Grímsson – flauta
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur














































