Söngvinir heilags Þorláks í Rangárþingi [félagsskapur] (1990-91)

Upplýsingar óskast um félagsskap eða tónleikaröð sem gekk undir nafninu Söngvinir heilags Þorláks í Rangárþingi en það stóð fyrir tónleikahaldi á Hellu árin 1990 og 91, þar sem boðið var bæði upp á klassíska tónlist og djass í tónleikaformi.