Hallbjörg Bjarnadóttir – Efni á plötum

Hallbjörg Bjarnadóttir – Jeg har elsket dig så længe jeg kan mindes / Moonlight and shadows [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur
Útgáfunúmer: Polyphone XS 43286
Ár: 1938
1. Jeg har elsket dig så længe jeg kan mindes
2. Moonlight and shadows

Flytjendur:
Hallbjörg Bjarnadóttir – söngur
strengjakvartett Elo Magnussen:
– Elo Magnussen – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Hallbjörg Bjarnadóttir – Hallbjörgs Paradi [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV X 8269
Ár: 1955
1. Hallbjörgs Paradi-Parade I
2. Hallbjörg Paradi-Parade II

Flytjendur:
Hallbjörg Bjarnadóttir – söngur
Tríó Ole Höyer:
– Ole Höyers – [?]
– [engar aðrar upplýsngar um flytjendur]

 


Hallbjörg Bjarnadóttir – Hallbjörgs Paradi III & IV [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV X 8270
Ár: 1955
1. Hallbjörgs Paradi-Parade III
2. Hallbjörgs Paradi-Parade IV

Flytjendur:
Hallbjörg Bjarnadóttir – söngur
Tríó Ole Höyer:
– Ole Höyers – [?]
– [engar aðrar upplýsngar um flytjendur]

 


Hallbjörg Bjarnadóttir – Pedro romero / Ennþá man ég [78 sn.]
strong>Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 221
Ár: 1955
1. Pedro Romero
2. Ennþá man ég (Jeg har elsket dig…)

Flytjendur:
Hallbjörg Bjarnadóttir – söngur
hljómsveit Ole Höyer;
– Ole Höyer – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Hallbjörg Bjarnadóttir – Björt mey og hrein / Vorvísa [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 222
Ár: 1955
1. Björt mey og hrein
2. Vorvísa

Flytjendur:
Hallbjörg Bjarnadóttir – söngur
hljómsveit Ole Höyer;
– Ole Höyer – píanó
– Leo Schneider – gítar
– John Buck – kontrabassi
– Bent Axen – víbrafónn 
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]