Hate [1] (1993)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem var starfrækt haustið 1993 undir nafninu Hate en sveitin lék um það leyti á Listahátíð Fellahellis í Breiðholti ásamt öðrum sveitum í þyngri kantinum.

Ekkert liggur fyrir annað um Hate en nafnið og því óskað eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem ætti við í umfjöllun um hana.