Hawaístjörnur (1964)

Haustið 1964 lék hljómsveit í útvarpssal undir nafninu Hawaístjörnur.

Ekki finnast neinar upplýsingar um þessa sveit aðrar en að hún er sögð vera gítarhljómsveit, og er því hér með óskað eftir frekari upplýsingum um hana s.s. meðlimi og hljóðfæraskipan, hversu lengi hún starfaði o.s.frv.