Haukar [2] – Efni á plötum

Haukar – Þrjú tonn af sandi / Let‘s start again [ep]
Útgefandi: Hljómar
Útgáfunúmer: HLJ 012
Ár: 1975
1. Þrjú tonn af sandi
2. Let’s start again

Flytjendur:
Gunnlaugur Melsteð – bassi og söngur
Kristján Guðmundsson – hljómborð
Rafn Haraldsson – trommur
Sven Arve Hovland – gítar og raddir
Engilbert Jensen – raddir


Haukar – Fyrst á röngunni…
Útgefandi: Gunnlaugur Melsteð og Birgir Viðar Halldórsson
Útgáfunúmer: GB 001
Ár: 1976
1. Kvartmíluklúbburinn
2. Komdu að dansa
3. Jón á röltinu
4. Ég er svo glaður
5. Komdu úr
6. Fiskurinn hennar Stínu
7. Aðeins eina nótt
8. Ferðin mín til Frakklands
9 Súrt og sætt
10. Ave Maria

Flytjendur:
Gunnlaugur Melsteð – bassi, söngur og raddir
Rafn Jónsson – trommur
Rúnar Þórisson – gítar og raddir
Magnús Kjartansson – hljómborð, söngur og raddir
Rafn Haraldsson – trommur
Sven Arve – gítar, trompet og annað brass
Gunnar Þórðarson – gítar og raddir
Jóhann Helgason – raddir
Gunnar Ormslev – saxófónn
Linda Taylor – söngur
Sveinn Guðjónsson – raddir


Haukar – …svo á réttunni
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan Haukur
Útgáfunúmer: H 002
Ár: 1977
1. Austur fyrir fjall
2. Í tvílyftu timburhúsi
3. Tjaldferðin
4. Stebbi strý
5. Hverfandi þrá
6. Upp á tindinn
7. Meyjagaman
8. Valgerður frá Vogi
9. Í leti
10. Gunna litla í Garði

Flytjendur:
Ingólfur Sigurðsson – trommur
Gunnlaugur Melsteð – bassi, raddir og söngur
Sven Arve Hovland – gítar, trompet, básúna, bassi og raddir
Valgeir Skagfjörð – hljómborð og söngur
Engilbert Jensen – söngur, ásláttur og raddir
Kristinn Svavarsson – saxófónn