Upplýsingar óskast um hljómsveit sem gekk undir nafninu Heitur ís og starfaði síðsumars 1994 en hún kom þá fram að minnsta kosti einu sinni á Gauki á Stöng.
Ekkert liggur fyrir um þessa sveit annað en hér að ofan kemur fram, og er því óskað eftir upplýsingum um meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, starfstíma og fleira sem ætti heima í slíkri umfjöllun.














































