Hálft í hvoru – Efni á plötum

Hálft í hvoru – Almannarómur
Útgefandi: Menningar- og fræðslusamband alþýðu
Útgáfunúmer: MFA 001
Ár: 1982
1. Takið eftir
2. Plógurinn
3. Kona
4. Joe Hill
5. Palli Hall
6. Seinni tíma sálmalag
7. Draumur minn
8. Stund milli stríða
9. Íslendingabragur
10. Kannski
11. Þjóðvindar
12. Verkamaður
13. Einu sinni rérum

Flytjendur:
Gísli Helgason – söngur, raddir og flautur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur, raddir og gítarar
Bergþóra Árnadóttir – söngur, raddir og gítar
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson – söngur og raddir
Ingi Gunnar Jóhannsson – söngur, gítar og raddir
Örvar Aðalsteinsson – söngur, raddir og kontrabassi
Björn Thorarensen – hljómborð
Elías Davíðsson – harmonikka
Eyþór Gunnarsson – píanó og hljómborð
Guðmundur Ingólfsson – píanó
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Gunnar Þórðarson – búsúkí
Ingólfur Arnarson – munnharpa
Jóhann Ásmundsson – bassi
Jón Sigurðsson – trompet
Reynir Sigurðsson – víbrafónn
Sigurður Árnason – kontrabassi
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðlur


Hálft í hvoru – Upp í sveit / Sitthvað er bogið [ep]
Útgefandi: Hálftíhvoru
Útgáfunúmer: H001
Ár: 1983
1. Upp í sveit
2. Sitthvað er bogið

Flytjendur:
Eyjólfur Kristjánsson – [?]
Ingi Gunnar Jóhannsson – [?]
Gísli Helgason – [?]
Örvar Aðalsteinsson – [?]
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson – [?]

 


Hálft í hvoru – Áfram
Útgefandi: Vísnavinir
Útgáfunúmer: VV001
Ár: 1983
1. Upphaf
2. Heitur snjór
3. Ofjarl kveður um reimleika sinn
4. Áfram
5. A day after the night before
6. Fugl
7. Þá var ég ungur
8. Sitthvað er bogið
9. Vinátta okkar
10. Upp í sveit
11. Áframhald
12. Hálft í hvoru

Flytjendur:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson – söngur og raddir
Eyjólfur Kristjánsson – söngur, raddir, gítarar, hljómborð og slagverk
Gísli Helgason – blokkflautur, raddir og slagverk
Ingi Gunnar Jóhannsson – söngur, gítarar og raddir
Örvar Aðalsteinsson – söngur, raddir og bassi
Sigurður Karlsson – trommur og slagverk
Pálmi Gunnarsson – bassar
Guðmundur Ingólfsson – píanó, rhodes og harmonikka
Pétur Jónasson – gítar
Vilhjálmur Guðjónsson – saxófónn
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðlur og harpa
Smári Kristjánsson – bassi
Árni Áskelsson – trommur
Þorkell Jóelsson – franskt horn
Sigrún Eðvaldsdóttir – fiðla
Bryndís Pálsdóttir – fiðla
Kristján Matthíasson – fiðla
Þórdís Stross – fiðla
Ólöf Þorvarðardóttir – fiðla
Hulda Birna Guðmundsdóttir – fiðla
Guðmundur Kristmundsson – víóla
Bryndís Bragadóttir – víóla
Bryndís Gylfadóttir – selló
Bryndís Björgvinsdóttir – selló
Valur Pálsson – bassi
Alma Árnadóttir – raddir
Anna María Harðardóttir – raddir
Anna Pálína Árnadótitr – raddir
Hrafnhildur Halldórsdóttir – raddir
Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir – raddir


Hálft í hvoru – Götumynd
Útgefandi: Hálft í hvoru
Útgáfunúmer: HH 001
Ár: 1986
1. Götumynd
2. Þynnkuþankar
3. Stingum af
4. Barnagæla
5. Hvar ert þú?
6. Blús í djús
7. Vísur Vatnsenda Rósu
8. Dimmalimm
9. Dagur
10. Rosin the bow

Flytjendur:
Herdís Hallvarðsdóttir – bassar, flygill, marimba, söngur og raddir
Gísli Helgason – blokkflautur, tinflautur, söngur, slagverk, raddir og blístur
Guðmundur Benediktsson – gítarar, flygill, hljómborð, skeiðar, þríhorn, trommuforritun, söngur og raddir
Hannes Jón Hannesson – gítar, söngur og raddir
Ásgeir Óskarsson – trommur, slagverk og trommuforritun
Björn Thoroddsen – gítar
Eyjólfur Kristjánsson – Fender Rhodes
Ingi Gunnar Jóhannsson – gítar
Joseph Ognibene – franskt horn
Sigurður Rúnar Jónsson – Fender Rhodes, hljómborð, gítar, mandólín og hrista
Guðrún Gunnarsdóttir – raddir
Skarphéðinn Hjartarson – raddir
Þór H. Ásgeirsson – raddir
Þuríður Jónsdóttir – raddir


Hálft í hvoru – Horft um öxl
Útgefandi: Fimmund
Útgáfunúmer: FIMM 008
Ár: 1998
1. Upphaf
2. Heitur snjór
3. Sitthvað er bogið
4. Áfram
5. Palli Hall
6. Plógurinn
7. Vinátta okkar
8. Þá var ég ungur
9. A day after the night before
10. Íslendingabragur
11. Draugurinn Ofjarl
12. Upp í sveit
13. Kannski
14. Stund milli stríða
15. Fugl
16. Áframhald
17. Ég hefði átt að sigla
18. Einu sinni í fyrndinni
19. Hálft í hvoru

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Hálft í hvoru – Við ætlum út í Eyjar (Goslokalagið 2019) [ep]
Útgefandi: Alda Music
Útgáfunúmer: HALFTVID01PR
Ár: 2019
1. Við ætlum út í Eyjar (Goslokalagið 2019)

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]