Heimavarnarliðið [1] – Efni á plötum

Heimavarnarliðið – Eitt verð ég að segja þér
Útgefandi: Miðnefnd S.H.A.
Útgáfunúmer: 2 VR 21230
Ár: 1979
1. Söngsveitin Kjarabót – Þegar hjálpin er næst
2. Stjórnarbót
3. Margrét Örnólfsdóttir og söngsveitin Kjarabót – Vögguvísa herámsins
4. Eiríkur Ellertsson og Kjarabót – Ísland úr NATO
5. Karl J. Sighvatsson – Hugleiðing
6. Þorvaldur Örn Árnason – Eiður vor
7. Söngsveitin Kjarabót – Lofsöngur
8. Ragnhildur Gísladóttir – Völuvísa
9. Söngsveitin Kjarabót – Þú veist í hjarta þér
10. Bergþóra Árnadóttir – Blátt svo blátt
11. Pálmi Gunnarsson og söngsveitin Kjarabót – Fylgd

Flytjendur:
Bergþóra Árnadóttir – söngur
Karl J. Sighvatsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur og bassi
Ragnhildur Gísladóttir – söngur
Eiríkur Ellertsson – söngur og raddir
Margrét Örnólfsdóttir – söngur og raddir
Þorvaldur Örn Árnason – söngur og raddir
Auður Haraldsdóttir – raddir
Kristján Ingi Einarsson – raddir
Magna Guðmundsdóttir – raddir
Sigrún Einarsdóttir – raddir
Sigurjón Bragi Sigurðarson – raddir
Stefán Jóhannsson – raddir
Þórkatla Aðalsteinsdóttir – raddir
Sigurður Karlsson – trommur og congas
Sigurður Rúnar Jónsson – bassi, gítar, synthesizer, kastanettur, kabasa, fingrasymbal, píanó, harpa, fiðla, víóla, plastflauta, glös, dósir og fleira dót
Jón Ólafsson – bassi
Pétur Hjaltested – píanó og synthesizer
Björgvin Gíslason – gítar
Helga Hauksdóttir – fiðla
Kolbrún Hjaltadóttir – fiðla
Laufey Sigurðardóttir – fiðla
Katrín Árnadóttir – fiðla
Stefán Sojka – fiðla
Anna Rögnvaldsdóttir – fiðla
Helga Þórarinsdóttir – víóla
Sesselja Halldórsdóttir – víóla
Örnólfur Kristjánsson – selló
Jón Sigurðsson – kontrabassi
Jón Sigurbjörnsson – flauta
Björn Davíð Kristjánsson – flauta
Ólafur Flosason – óbó
Gunnar Egilson – klarinett
Sveinn Birgisson – trompet 
Eiríkur Pálsson – trompet


Heimavarnarliðið – Hvað tefur þig bróðir?
Útgefandi: Ríma
Útgáfunúmer: Ríma 001
Ár: 1982
1. Kjartan Ragnarsson og Heimavarnarliðið – 30. mars
2. Sverrir Guðjónsson – Hvað tefur þig bróðir?
3. Silja Aðalsteinsdóttir – Vögguvísa róttækrar móður
4. Sverrir Guðjónsson – Þóknunin
5. Bergþóra Árnadóttir og Heimavarnarliðið – Hvert afrek, bróðir, ætlar þú að vinna?
6. Guðmundur Hermannsson – Klukkurnar í Nagasaki
7. Ingvi Þór Kormáksson – Ákall til dollars almáttugs
8. Jónína Jörgensdóttir – Íbúar í Prag
9. Jóhanna Linnet – Segulstöðvablús
10. Heimavarnarliðið – Framtíð

Flytjendur:
Kjartan Ragnarsson – söngur
Sverrir Guðjónsson – söngur
Silja Aðalsteinsdóttir – söngur
Bergþóra Árnadóttir – söngur
Guðmundur Hermannsson – söngur
Ingvi Þór Kormáksson – söngur
Jónína Jörgensen – söngur
Jóhanna Linnet – söngur
Guðjón Steinþórsson – gítar
Sigurður Rúnar Jónsson – gítar, og píanó
Jón Steinþórsson – bassi
Pétur Hallgrímsson – trommur


Baráttusöngvar fyrir friði og þjóðfrelsi – ýmsir
Útgefandi: Samtök herstöðvaandstæðinga
Útgáfunúmer: SHA003
Ár: 1999
1. Eiríkur Ellertsson og Kjarabót – Ísland úr Nató
2. Böðvar Guðmundsson – Aron
3. Söngsveitin Kjarabót – Lofsöngur
4, Sverrir Guðjónsson – Hvað tefur þig bróðir
5. Bergþóra Árnadóttir – Blátt, svo blátt
6. Böðvar Guðmundsson – Íslenskt vögguljóð
7. Söngsveitin Kjarabót – Þegar hjálpin er næst er neyðin stærst
8. Bergþóra Árnadóttir og 1000 manna heimavarnarlið – Hvert afrek bróðir ætlar þú að vinna
9. Böðvar Guðmundsson – Kanakokkteillinn
10. Margrét Örnólfsdóttir og söngsveitin Kjarabót – Vögguvísa hernámsins
11. Guðmundur Hermannsson – Klukkurnar í Nagasaki
12. Silja Aðalsteinsdóttir – Vöggukvæði róttækrar móður
13. Ingólfur Steinsson, Arnþrúður Ingólfsdóttir og Sunna Ingólfsdóttir – Fimm börn
14. Pálmi Gunnarsson og söngsveitin Kjarabót – Fylgd
15. Jónína Jörgensen – Íbúar í Prag
16. Böðvar Guðmundsson – Þess vegna er þjóðin mín sæl
17. Kjartan Ragnarsson og 1000 manna heimavarnarlið – 30. mars
18. Böðvar Guðmundsson – Þroskasaga unglings í Garðab
19. Jóhanna Linnet – Segulstöðvablús
20. Þorvaldur Örn Árnason – Eiður vor
21. Karl Sighvatsson – Hugleiðing (úr kvæðinu Brot úr sögu kapitalismans í Víetnam)
22. Ragnhildur Gísladóttir – Völuvísa
23. Hörður Torfa – 10. maí
24. Söngsveitin Kjarabót – Þú veist í hjarta þér

Flytjendur:
Eiríkur Ellertsson og Kjartabót (sjá Heimavarnarliðið)
Böðvar Guðmundsson: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Kjarabót (sjá Heimavarnarliðið)
Sverrir Guðjónsson (sjá Heimavarnarliðið)
Bergþóra Árnadóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Bergþóra Árnadóttir og 1000 manna heimavarnarlið (sjá Heimavarnarliðið)
Margrét Örnólfsdóttir og söngsveitin Kjartabót (sjá Heimavarnarliðið)
Guðmundur Hermannsson (sjá Heimavarnarliðið)
Silja Aðalsteinsdóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Ingólfur Steinsson, Arnþrúður Ingólfsdóttir og Sunna Ingólfsdóttir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Pálmi Gunnarsson og söngsveitin Kjarabót (sjá Heimavarnarliðið)
Jónína Jörgensen (sjá Heimavarnarliðið)
Kjartan Ragnarsson og 1000 manna heimavarnarlið (sjá Heimavarnarliðið)
Jóhanna Linnet (sjá Heimavarnarliðið)
Þorvaldur Örn Árnason (sjá Heimavarnarliðið)
Karl Sighvatsdóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Ragnhildur Gísladóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Hörður Torfason: [sjá viðkomandi útgáfu/r]