Heimir Sindrason – Efni á plötum

Heimir og Jónas – Fyrir sunnan Fríkirkjuna
Útgefandi: Fálkinn / Steinar
Útgáfunúmer: KALP 33 / KACD 33
Ár: 1969 / 1992
1. Bréfið hennar Stínu
2. Einbúinn
3. Litla kvæðið um litlu hjónin
4. Namm namm
5. Laxfoss
6. Móðir mín í kví kví
7. Við Vatnsmýrina
8. Hótel jörð
9. Fyrir átta árum
10. Húsin í bænum
11. Á skurðstofunni
12. Nautn

Flytjendur:
Heimir Sindrason – söngur og gítar
Jónas Tómasson – söngur, flauta og gítar
Vilborg Árnadóttir – söngur
Þóra Kristín Johansen – söngur
Páll Einarsson – bassi

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Heimir og Jónas – HJVP, Þjóðlög og íslensk lög í þjóðlagastíl
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 21
Ár: 1970
1. Fúsavísur
2. Sof þú, blíðust barnkind mín
3. Krummavísur
4. Sjera Magnús / Ó mín flaskan fríða
5. Á Sprengisandi
6. Bí bí og blaka
7. Jólakvöld
8. Í kofanum
9. Jólaljós
10. Í leit að sjálfum mér
11. Til eru fræ
12. Ástarljóð
13. Með beztri kveðju

Flytjendur:
Heimir Sindrason – söngur og gítar
Jónas Tómasson – söngur, flauta og gítar
Vilborg Árnadóttir – söngur
Páll Einarsson – kontrabassi
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Heimir Sindrason – Sól í eldi
Útgefandi: Heimir Sindrason
Útgáfunúmer: HS1
Ár: 1998
1. Sól í eldi
2. Ég sagði við þig
3. Heilræði ömmu
4. Í vetrargarðinum
5. Valentínusarkveðja
6. Söknuður
7. Álfakóngurinn
8. Brúðkaupsbæn
9. Vals no. 2
10. Fagra veröld
11. Vögguvísa
12. Þjóðvísa
13. Bréfið hennar Stínu
14. Hótel Jörð

Flytjendur:
Heimir Sindrason – söngur og gítar
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Klara Ósk Elíasdóttir – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Ari Jónsson – söngur og raddir
Jónas Tómasson – söngur og gítar
Vilborg Árnadóttir – söngur
Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnar Þórðarson – gítar
Jónas Þórir Þórisson – píanó og hljómborð
Þórir Baldursson – orgel og strengir
Eyþór Gunnarsson – píanó
Stefán S. Stefánsson – saxófónar, strengir og forritun
Gunnar Hrafnsson – bassi
Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
Páll Einarsson – bassi
Einar Valur Scheving – trommur og slagverk
Ásgeir Óskarsson – trommur
Gunnlaugur Briem – trommur
Daði Kolbeinsson – enskt horn
Eiríkur Örn Pálsson – trompet
Sigurður Þorbergsson – básúna
Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir


Heimir Sindrason – Ást og tregi
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 441
Ár: 2009
1. Edgar Smári Atlason – The kiss we never kissed
2. Klara Ósk – Cobwebs
3. Stefán Hilmarsson – Haust
4. Egill Ólafsson – Tregi
5. Hera Björk Þórhallsdóttir og Edgar Smári Atlason – Lífsins leiðsögn
6. Egill Ólafsson – Þegar þú sefur
7. Kristjana Stefánsdóttir – Summer‘s gone
8. Klara Ósk – Sofðu blessað barnið mitt
9. Egill Ólafsson – Sæll var ég þá
10. María Magnúsdóttir – Augnabliks ákvörðun
11. Diddú og Egill Ólafsson – Brúðkaupsbæn
12. Diddú og Egill Ólafsson – Trú, von og kærleikur
13. Hera Björk Þórhallsdóttir – Ég vil því trúa
14. Diddú – Þótt form þín hjúpi graflín
15. Klara Ósk – Faðirvorið

Flytjendur:
Edgar Smári Atlason – söngur
Klara Ósk Elíasdóttir – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Hera Björk Þórhallsdóttir – söngur
Kristjana Stefánsdóttir – söngur
María Magnúsdóttir – söngur
Sigrún (Diddú) Hjálmtýsdóttir – söngur
Þórir Baldursson – píanó
Gunnar Gunnarsson – píanó og pípuorgel
Jónas Þórir Þórisson – pípuorgel
Ásgeir Ásgeirsson – gítar
Jóhann Ásmundsson – bassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Sigurður Flosason – saxófónn og raddir
Einar Valur Scheving – trommur
stúlkur úr Skólakór Kársnesskóla – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur