Hljómsveit Björgvins Guðmundssonar (1963-64)

Afar takmarkar heimildir er að finna um Hljómsveit Björgvins Guðmundssonar en hún var líkast til starfandi í Keflavík því hún lék á dansleikjum þar árin 1963 og 64.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um Björgvin og hljómsveit hans, s.s. hverjir skipuðu sveitina auk hans og hver hljóðfæraskipan hennar var, ennfremur er óskað eftir upplýsingum um starfstíma hljómsveitarinnar og tilurð almennt.