Hljómsveit Björns R. Einarssonar – Efni á plötum

Björn R. Einarsson – Christopher Columbus / Summertime [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 1
Ár: 1948
1. Christopher Columbus
2. Summertime

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– Björn R. Einarsson – básúna
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Brynjólfur Jóhannesson – Áramótasyrpan / Domino [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 11
Ár: 1952
1. Áramótasyrpan
2. Domino

Flytjendur:
Brynjólfur Jóhannesson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar;
– Björn R. Einarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Björn R. Einarsson – Sérhvert sinn / Lover come back to me [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 8
Ár: 1952
1. Sérhvert sinn
2. Lover come back to me

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur og básúna
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
Jón Sigurðsson – bassi
Magnús Pétursson – píanó
Guðmundur R. Einarsson – trommur


Björn R. Einarsson og Gunnar Egilson – Koss / Ó, pápi [78 sn.]
Útgefandi: Músíkbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 108
Ár: 1954
1. Koss
2. Ó, pápi minn

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur
Gunnar Egilson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Björn R. Einarsson og Gunnar Egilson – Ást í leynum / Til unnustunnar [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 111
Ár: 1954
1. Ást í leynum
2. Til unnustunnar

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur
Gunnar Egilson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
 [engar upplýsingar um flytjendur]


Adda Örnólfs og Smárakvartettinn í Reykjavík
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 22
Ár: 1956
1. Bergmál
2. Bjarni og nikkan hans

Flytjendur:
Adda Örnólfs – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar – engar upplýsingar
Smárakvartettinn í Reykjavík – engar upplýsingar

 

 


Adda Örnólfs og Björn R. Einarsson
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 24
Ár: 1956
1. Ævinlega
2. Ekki fædd í gær

Flytjendur:
Adda Örnólfs – söngur
Björn R. Einarsson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– Björn R. Einarsson – básúna
 [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Adda Örnólfs, Smárakvartettinn og hljómsveit Björns R. Einarssonar
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 27
Ár: 1956
1. Kötukvæði
2. Vorkvöld

Flytjendur:
Adda Örnólfs – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar – engar upplýsingar
Smárakvartettinn í Reykjavík – engar upplýsingar