Herdís Hallvarðsdóttir – Efni á plötum

Herdís Hallvarðsdóttir – Gullfiskar
Útgefandi: Herdís Hallvarðsdóttir 
Útgáfunúmer: HH 002
Ár: 1988
1. Um geðsálina í mér
2. Ef
3. Í borginni
4. Engin önnur leið
5. Ég heyrði í dag
6. Eins og fuglinn
7. Dagrenning
8. Spurning um ástina
9. Eyja í fljóti
10. Skín þú máni
11. Sigmar og Hallgerður
12. Gullfiskar

Flytjendur:
Herdís Hallvarðsdóttir – söngur, raddir, gítar og bassar
Helga Bryndís Magnúsdóttir – söngur, raddir og flygill
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Eyjólfur Kristjánsdóttir – söngur og gítarar
Gísli Helgason – munnharpa og blokkflautur, píanó, raddir og bjalla
Ásgeir Óskarsson – trommur, forritun og slagverk
Sigurður Rúnar Jónsson – flygill, mandólín og hljómborð
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir – selló
Tryggvi Hübner – gítar
Guðmundur Benediktsson – gítar og orgel
Guðmundur Ingólfsson – flygill og  harmonikka
Kristinn Svavarsson – saxófónar
Valgeir Skagfjörð – raddir
Björgvin Gíslason – gítar
Douglas Deitemyer – raddir
Ingi Gunnar Jóhannsson – raddir
Þórður Högnason – kontrabassi
Guðríður Haraldsdóttir – raddir
Elsa Thomsen – raddir
Björn R. Einarsson – básúna
Jón Sigurðsson – trompet
Sigurður Snorrason – klarinett
Helgi E. Kristjánsson – banjó og gítar 


Herdís Hallvarðsdóttir – Það sem augað ekki sér
Útgefandi: Fimmund
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1998
1. Ég mun aldrei aftur vera
2. Eins og María
3. Hindin; byggt á sálmi 42
4. Hjarta mitt er stöðugt : byggt á sálmi 108
5. Heilög kvöldmáltíð : byggt á Jóhannesi 6
6. Jesús, lausnari minn
7. Ég sit við fætur þína
8. Drottinn, á morgnana : byggt á sálmum 5 og 8
9. Komdu, lausnari minn : byggt á sálmum 123 og 63
10. Algóði faðir minn
11. Höfuð þitt er alvott af dögg (úr Ljóðaljóðunum)
12. Ég rétti út hendurnar : byggt á sálmum 119 og 86
13. Drottinn heyr þú bæn mína (úr Sálmi 102)
14. Ég drekk af þínum helgu lindum
15. Sæll er sá er þú útvelur : byggt á sálmi 65
16. Amazing grace

Flytjendur:
Þórir Baldursson – hammond orgel, kirkjuorgel, flygill, hljómborð og harmonika
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Gísli Helgason – blokkflautur og munnharpa
Kristinn H. Árnason – gítar
Eyjólfur Kristjánsson – gítar
Szymon Kuran – fiðla
Guðmundur Benediktsson – gítar og raddir
Lovísa Fjeldsted – selló
Snorri Örn Snorrason – lúta
Kristján Þ. Stephensen – óbó
Peter Tompkins – óbó
Daði Kolbeinsson – enskt horn
Hafsteinn Guðmundsson – fagott
Zbigniew Dubik – fiðla
Þórdís Stross – fiðla
Júlíana E. Kjartansdóttir – fiðla
Rósa H. Guðmundsdóttir – fiðla
Junah Chung – lágfiðla
Eyjólfur B. Alfreðsson – lágfiðla
Catherine L. Dearsley – selló
Richard Korn – kontrabassi
Harpa Harðardóttir – raddir
Svavar K. Ingólfsdóttir – raddir
Örn Arnarson – raddir
Guðmundur Gunnarsson – raddir
Hrönn Svansdóttir – raddir
Pétur Guðmundsson – raddir
Herdís Hallvarðsdóttir – söngur, bassi, gítar og raddir