Heyrðu-serían [safnplöturöð] (1993-95)

Á árunum 1993 til 1995 komu út níu plötur í safnplötu-seríunni Heyrðu, sem Skífan gaf út, um var að ræða safnplötur með blöndu íslensks og erlends efnis. Íslensku lögin voru með flytjendum sem voru flestir voru samningsbundnir Skífunni á þeim tíma en þeirra á meðal mátti sjá marga af vinsælustu tónlistarmönnum og hljómsveitum landsins s.s. SSSól, Bubba Morthens, Nýdönsk o.fl.

Heyrðu-plöturnar níu voru tölusettar en einnig komu út eins konar aukaútgáfur, Heyrðu aftur ´93 og Heyrðu aftur ´94.

Efni á plötum