Hjalti Gunnlaugsson – Efni á plötum

Hjalti Gunnlaugsson – Opnum hjörtu okkar [snælda]
Útgefandi: Hjalti Gunnlaugsson
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1980
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Hjalti Gunnlaugsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Hjalti Gunnlaugsson – Sannleikurinn í mínu lífi
Útgefandi: Ný tónlist
Útgáfunúmer: N.nr.: 4176-8738
Ár: 1985
1. Langt er það síðan
2. Hjá þér
3. Opna þú mín augu
4. Vertu ekki fyrstur
5. Á.T.V.R.
6. Þá gleymist þú
7. Hann heyrir
8. Hvað er það sem þú leitar að
9. Sannleikurinn
10. Faðir minn

Flytjendur:
Hjalti Gunnlaugsson – söngur, hljómborð, raddir og gítarar
Pétur Hjaltested – hljómborð
Páll E. Pálsson – bassar, hljómborð, trommur og trommuforritun
Hákon Möller – trommuforritun
Ásgeir Óskarsson – ásláttur
Helga Bolladóttir – raddir
Sólveig Guðnadóttir – raddir
Þóra G. Þórisdóttir – raddir
Margrét Kjartansdóttir – raddir
Guðný Ingimarsdóttir – raddir
Stefán Birkisson – raddir
Styrmir Sigurðsson – hljómborð
Gunnar Smári Helgason – trommuforritun og hljómborð
Magnús Kjartansson – hljómborð
Terry Lee Jones – píanó og raddir
Birgir J. Birgisson – hljómborð
Halldór Lárusson – söngur
Árný B. Jóhannsdóttir – söngur
Gunnar Gunnarsson – píanó


Hjalti Gunnlaugsson – Á himnum
Útgefandi: Fíladelfía
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2002
1. Aleinn
2. Vitnisburður
3. Lofa þig
4. Hlusta þú
5. If only
6. Á himnum
7. Hann elskar þig
8. Brúðkaupslag
9. Second Change
10. Better
11. Sweet Nazarine
12. Smile
13. Á himnum

Flytjendur:
Hjalti Gunnlaugsson – söngur og hljóðfæraleikur
Kristín B. Hálfdánardóttir – söngur
Hrönn Svansdóttir – söngur
Kolbrún Ingimarsdóttir – söngur
Daníel Hjaltason – söngur og hljóðfæraleikur
Símon Hjaltason – söngur og hljóðfæraleikur
Jóel Hjaltason – rapp og hljóðfæraleikur


Hjalti Gunnlaugsson – Í einrúmi
Útgefandi: Hjalti Gunnlaugsson
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2009
1. Ég hugsa
2. Hjarta mitt
3. Sálmur 150
4. Þú ert Drottinn
5. Þú kemur
6. Iðrun Péturs
7. Lofgjörðin
8. Sálmur 91
9. Móðir
10. Lofgjörð
11. Vögguvísa Bínu

Flytjendur:
Hjalti Gunnlaugsson – söngur og allur hljóðfæraleikur