Hjónabandið [5] – Efni á plötum

Hjónabandið – Diskur ársins
Útgefandi: Hjónabandið
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2006
1. Lóðarí
2. Núggatið
3. Veltingssalsa
4. Sumardagurinn fyrsti
5. Verkalagið
6. Hjólalagið
7. Eyjafjör
8. Töðugjöld
9. Hrikalegur gæi
10. Faðmlagið
11. Ísskápurinn
12. Jólafjör

Flytjendur:
Jón Ólafsson – [?]
Ingibjörg E. Sigurðardóttir – [?]
Jens Sigurðsson – [?]
Auður Halldórsdóttir – [?]
Ísólfur Gylfi Pálmason – trommur
Gunnar Jónsson – trommur
Andri Geir Jónsson – trommur


Hjónabandið – Í minningu Jóns
Útgefandi: Hjónabandið
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2009
1. Vorganga
2. Veturinn
3. Haustraggi
4. Vasaljósið
5. Kenndu mér
6. Fía
7. Tjúttum
8. Núið
9. Í neongrænum skóm
10. Síðasti dans
11. Útsýni
12. Vorganga

Flytjendur:
Auður Fr. Halldórsdóttir – söngur
Jens Sigurðsson – gítar og söngur
Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir – söngur
Jón Ólafsson – söngur og bassi
Ómar Smári Jónsson – bassi


Hjónabandið – Dagurinn í dag
Útgefandi: Hjónabandið
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2015
1. Við stímum af stað
2. Hobby
3. Sjólagið
4. Hvert sem liggur þín leið
5. Karlmaðurinn
6. Tíkin
7. Ertu vakandi
8. Dagurinn í dag
9. Þú ert lífið
10. Kom svo bjartsýn
11. Hvatning

Flytjendur:
Auður Fr. Halldórsdóttir – harmonikka og söngur
Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir – munnharpa og söngur
Jens Sigurðsson – gítar og söngur
Árni Ólafsson – bassi
Ásmundur Jóhannsson – trommur
Kristín Anna Th. Jensdóttir – söngur
Unnur Birna Björnsdóttir – fiðla