Aftur heim
(Lag / texti: Vignir Snær Vigfússon / Birgitta Haukdal)
Ég hugsa um það nótt sem dag
hvað ég gerði, hvað var að.
Ennþá reyni að skilja hvað
dró þig á brott þennan dag.
Hrím á glugga, stjörnurnar
hafa breyttan svip í dag.
Bara ef ég vissi hvað
dró þig á brott þennan dag.
Hvað var það sem dró þig á brott
þennan dag?
Aftur heim.
Ég vil fá þig
aftur heim.
Lífið er litlaust án þín.
Nístingskaldur veturinn,
snjórinn, frostið, himinninn.
Allt það geymir af þér mynd.
Bara ef þú værir hér.
Jólin nálgast óðfluga,
samt ég hugsa bara um það
hvar þú ert og hvað það var s
em dró þig á brott þennan dag.
Hvað var það sem dró þig á brott
þennan dag?
Aftur heim.
Ég vil fá þig
aftur heim.
Lífið er litlaust án þín.
Komdu heim.
Ég vil fá þig
aftur heim.
Lífið er litlaust án þín.
Komdu heim.
Ég vil fá þig
aftur heim.
Lífið er litlaust án þín.
[af plötunni Írafár – Írafár]














































